fbpx

STREETGOTH.

Streethgoth er ákveðið hugtak sem er að verða meira og meira áberandi í tískuheiminum.

Kemur kannski ekki mikið á óvart en ég er virkilega að fýla þessa þróun á karlmönnum. Hér í Kaupmannahöfn eru strákarnir einstaklega meira áberandi í síðum svörtum flíkum.

Streetgoth er kannski ekki það sem kannski poppar fyrst í hausinn á okkur. Þetta er tískan, þetta eru hönnuðurnir og búðirnar við drögumst að. Weekday, H&M hannar strákalínu sem er Streetgoth, ZARA færist meira og meira í þessa stefnu, Cheap Monday, All Saints ásamt svo mörgum öðrum. Hvað varðar stærri hönnuði þá er til dæmis Rick Owens, Givenchy, Barbara i Gongini, Yohji Yamamoto og Alexander Wang svo einhverjir séu nefndir. Þetta er ekki svarti eyelinerinn, klikkaða skartið, hauskúpur og dauði.

Layerar og hugmyndaflug.

Ég elska þetta.

streetgoth streetgoth2 streetgoth3 streetgoth4 streetgoth5 streetgoth6 streetgoth7 streetgoth8 streetgoth9 streetgoth11 streetgoth12 streetgoth14 streetgoth15 40th Anniversary American Music Awards - Arrivals streetgoth streetgoth2 streetgoth3 streetgoth4 streetgoth5 streetgoth6 streetgoth7

Vinnan.

Skrifa Innlegg