fbpx

SÓÐA SAMLOKA A LA HELGI

MATURPERSONAL

Sko, hér erum við ekki að prómóta neina heilsu eða fitness eða superfoods. Ekkert svoleiðis. Þessi samloka er eiginlega smá must þegar ég kem heim á Seyðisfjörð. Áður fyrr, þá fór ég yfirleitt út að hafa gaman með vinunum, og drakk allskonar áfengi og kom heim, og hvað gerir maður þá? Setur saman subbulega, sveitta og kröftuga máltíð!

Þó að ég sé hættur að drekka, the sandwich remains!

Þetta er samt algjört spari, bara þegar ég kem heim. Fuckjaáá.

Ókei vinir, hún hljómar semsagt svona ..

Processed with VSCOcam with c1 preset

Tvö egg, beikon, silkiskorin skinka, og kjúklingaskinka með piparosti. Algjört möst að setja ost yfir skinkukjúklingaskinkupiparosta gumsið og láta ostinn bráðna.

Processed with VSCOcam with f2 preset

Ristað gróft brauð, aaaaaðeins að létta á samviskunni. Breytir samt engu, en hey ..

Processed with VSCOcam with f2 preset

Heimalöguð kokteilsósa og egg!

Kokteilsósan:
Gunnars mayones
Tómatsósa
Smá soya sósa
Smá sinnep
Aromat
Pipar

Processed with VSCOcam with f2 preset

Beikonið!

Processed with VSCOcam with f2 preset

Dala fetaostur! Ég get reyndar notað það í og á allt, borða það oft uppúr krukkunni.

Processed with VSCOcam with f2 preset

ooog silkiskinkankjúklingaáleggspiparosta blandið með bræddum osti ofaná.

Processed with VSCOcam with f2 preset

ooog annað egg ofan á!

Processed with VSCOcam with f2 preset

.. OOOOOG VOILA!!!!!

EEEEEENJOY!!!

SEYÐISFJARÐARGLEÐI í ÞURRBÚNING

Skrifa Innlegg