Mér finnst fátt skemmtilegra að spá og spegúlera í áhugaverðu fólki, í hverju það klæðist og hvernig það ber sig.
Kaupmannahöfn er tilvalinn staður til að sjá fólk sem klæðir sig fallega. Um daginn settist ég einn með sjálfum mér á Barresso og horfði bara útum gluggann – komst reyndar aðeins á instagram líka. Mér fannst það mjög ánægjulegir 2 klukkutímar, mikið af fólki og mikið að sjá, spá & spegúlera í.
Hér eru nokkrir smekksmenn með heillandi stíl & fatasmekk.
Skrifa Innlegg