fbpx

RRRRUGL SNIÐUGT DÆMI – SUGRU

ÉG MÆLI MEÐ

Apple, jú, snilld. Það er eiginlega bara snilld. Snúrurnar sem Apple framleiðir, not so much snilld. Ég var í heimsókn fyrir tveimur vikum hjá góðkunningja mínum honum Símoni og kærustu hans og var með tölvuna mína með mér. Hann gaf mér svona lítið bréf þar sem stóð á Sugru oooog kæru vinir, það er algjör snilld.

Þetta er í rauninni bara einhversskonar lím-leir eitthvað, sem breytist í plast á 24 tímum. Aldeilis, I show you.

Processed with VSCOcam with f2 preset

Kannast einhver við þetta þarna úti? Ekkert lítið böggandi ..

Processed with VSCOcam with f2 preset Processed with VSCOcam with f2 preset

Pow!

Processed with VSCOcam with f2 preset

Tekur þetta úr, rúllar þessu í lítinn bolta og ferð svo bara að leira ..

Processed with VSCOcam with f2 preset

Ég tók reyndar ekki eftir mynd, en þetta beiiisiklí breyttist í hart plast. Það er hægt að nota þetta á allt, bara ef eitthvað brotnar eða eitthvað, getið séð allt um þetta á heimasíðunni þeirra og einnig samkvæmt færst þetta á Íslandi í Dúka búðinni í Kringlunni.

Algjör snilld! Mæli með ..

JÖR X 66°NORÐUR FRUMSÝNT Í DAG!!!

Skrifa Innlegg

5 Skilaboð

  1. Andrea

    28. November 2015

    Ekki veistu nokkuð hvar hann keypti þetta hérna í DK?

  2. Ester Ósk

    2. December 2015

    Hefur þú lent í því á þinni snúru að gúmmíið losnar frá efst við hausinn á snúrunni. Ég lenti í því fyrsta skiptið það losnaði smám saman þar til ég þurfti að skipta um gúmmí.
    Núna gerðist þetta nánast strax að gúmmíið rifnaði frá efst og er bara að losna frá. Er þetta búið að gerast með eftir þú fórst að nota snúruna þegar þú settir sugru á ?

    • Helgi Ómars

      2. December 2015

      Nei því miður – ekki hjá mér. Þetta er allt ótrúlega pikkfast og fínt hjá mér, allavega hingað til. En þetta er meira og minna búið að vera á sama stað síðan ég gerði þetta :)