Loksins kemur þessi fagri maður inní heim tískunar!
Robert Pattison tekur við af Jude Law sem nýja andlit Dior Homme.
Lítið sem ekkert er þó enn komið í ljós nema meðfylgjandi mynd, en leikur hann í bæði sjónvarpsauglýsingu og auglýsingu fyrir merkið.
Skrifa Innlegg