Fólk sem sér mig á flugvöllum eða flugvélum, eða í roadtrippi einhversstaðar eru seint impressed. En það eina sem ég hugsa um þegar ég er að ferðast er comfort. Mér finnst meira segja óþæginlegt að hugsa til þess að fara í flug í gallabuxum. Það liggur við að ég horfi hornauga á fólk í jakkafötum, eða í gallabuxum og súper fasjon á leiðinni í sex tíma flug. Aint gonna happend mín megin. Feitar hettupeysur og allt annað en gallabuxur. EN, persónulega þykir mér það súper cheek og súper kúl. Keyrslan mín frá Reykjavík heim til Seyðisfjarðar var engin undantekning. Ég keyrði með Guðnýju vinkonu minni og manninum hennar Skúla og við stoppuðum til að hrista dofið rassgat og fætur.
Peysa: 66°Norður
Buxur: Minimum
Skór: Nike
instagram: helgiomarsson
snapchat: helgiomars
Skrifa Innlegg