Innblástur & tökur dagsins.
Í dag fæ ég til mín tvo leikara þar sem myndataka dagsins snýst 110% um tilfinningar. Ég er semsagt að gera verkefnið sem skólinn sem ég er að sækja um dældi út. Ég er búinn að vera með hausinn fram og tilbaka og ákvað loksins í gær hvað ég ætlaði…
Skrifa Innlegg