fbpx

PYLSA / PULSA HLEMMUR SQUARE

ÉG MÆLI MEÐI LIKEÍSLANDMATUR

 

Mér var boðið í mat á staðnum Pylsa / Pulsa á Hlemmur Square hótelinu og það var vægast sagt matarupplevelse útaf fyrir sig. Sprengja fyrir bragðlaukana, ég er að segja ykkur það. Pulsurnar eru 100% aðeins kjöt og krydd, ekkert gelatín rotvarnarrugl, svo það var algjör lúxus! Átti að öllu leyti dásamlegt kvöld með góðum vinkonum og mæli hiklaust með staðnum. Alveg hiklaust.

Processed with VSCOcam with f2 preset Processed with VSCOcam with f2 preset Processed with VSCOcam with f2 preset Processed with VSCOcam with f2 preset

Hann Vilhjálmur nokkur Rúnar sem er kokteil-gúru var á barnum, og leyfði stelpunum að smakka allan fjandan af ótrúlega kreatívskum kokteilum, reyktir, og eitt og annað. Algjör lúxus fyrir þær. Þær ætluðu bara að vera rólegar þetta kvöld. Ég fékk allavega sms um að þær voru á Prikinu seinna um nóttina ..

Processed with VSCOcam with f2 preset

Processed with VSCOcam with f2 preset

Mig langaði lúmskt að byrja að drekka aftur á þessum tímapunkti, en ég lét mér duga að lykta af þessu öllu saman.

Processed with VSCOcam with f2 presetProcessed with VSCOcam with f2 preset

Gæsapulsan! Hún var svona bragðlaukasprengja, fjandinn hvað hún var góð.

Processed with VSCOcam with f2 preset

Gleisað kjúklingasalat með gráðosti, einnig fáranlega gott.

Processed with VSCOcam with f2 preset

Hátíðarplattinn, með lambakjeti og hamborgarhrygg. Say no more.

Processed with VSCOcam with f2 preset Processed with VSCOcam with f2 preset

Ég fékk að sjálfssögðu óáfengan kokteil ..

Processed with VSCOcam with f2 preset

.. og stelpunar fengu held ég 6 rounds of creative cocktails.

Processed with VSCOcam with x1 preset pu18

Einum of sátt með þetta allt saman.

Processed with VSCOcam with f2 preset

Gæsapulsan!

Processed with VSCOcam with f2 preset

Plattinn fagri!

Processed with VSCOcam with t1 preset

.. ég er að skrifa þetta banhungraður, getiði ímyndað ykkur hvernig mér líður núna? Hurts, I tell you.

Processed with VSCOcam with f2 preset

… og hrákaka í eftirrétt!

pu25

.. fullu píurnar og ég í lokin!

Pylsa / Pulsa 12 points! (Ef við miðum við Eurovision voting)

GLEÐIN FYRIR JÓL ..

Skrifa Innlegg

Skilaboð 1

  1. Karen Lind

    29. December 2015

    En skemmtilegt, ég hélt þetta væri allt öðruvísi staður. Sá fyrir mér þessar týpísku pylsur bara :)