Ég var vaknaður eldsprækur klukkan 07:45 og gerði mér rölt til að versla inn og splæsti í lestarferð & ferð með bus til Nordvest þar sem Hófí vinkona tók á móti mér með kaffi. Klukkan var rétt tæplega 9 þegar við skelltum Frank Ocean á fóninn & fórum í fullt force að undirbúa Páskabrunch.
Notuðum 90% lífrænarvörur & þetta var oooof gott. Ákvað að deila með ykkur árangrinum.
Gular melónur með parmaskinku.
Nýbakað bakkelsi.
Scrambled egg.
Salat með reyktum laxi, graskers og sólblómafærum.
Ízlenskur harðfiskur.
Graskersbrauð.
Berjajógúrt með múslí.
Kokteilpulsur með thailenskri marineringu.
Smoothie með mangó, appelsínum, eplum, hindberjum, engifer.
Nammi.
Kampavín!
Fallega Kristín joinaði.
& auðvitað, frískpressaður appelsínusafi & kampavín, MIIIMOSA!!!
Yndislegur páskadagur, gleðilega páska kæru lesendur!! x
Skrifa Innlegg