Íslenska fyrirsætan Orri Helgason var á dögunum flogin til Milano til að ganga runway Versace – haust/vetur 2014 – 2015 Collection og stóð sig fáranlega vel.
Ég fann Orra í Bónus þegar hann var að kaupa sér hádegismat í vinnunni sinni og vissi ég alltaf að hann mundi einn daginn vinna með stærstu tískuhúsunum, enda er drengurinn með ótrúlegt andlit.
Hér má sjá mynd frá sýningunni:
Eins og ég sagði, óótrúlegt andlit.
Orri er með Eskimo Models á Íslandi.
Hlakka mikið til að fylgjast með áframhaldandi ferlinum hans!

Skrifa Innlegg