fbpx

ORRI HELGASON FYRIR VERSACE.

ÍSLANDSTYLE

Íslenska fyrirsætan Orri Helgason var á dögunum flogin til Milano til að ganga runway Versace – haust/vetur 2014 – 2015 Collection og stóð sig fáranlega vel.

Ég fann Orra í Bónus þegar hann var að kaupa sér hádegismat í vinnunni sinni og vissi ég alltaf að hann mundi einn daginn vinna með stærstu tískuhúsunum, enda er drengurinn með ótrúlegt andlit.

Hér má sjá mynd frá sýningunni:

orri

Eins og ég sagði, óótrúlegt andlit.

Orri er með Eskimo Models á Íslandi.

Hlakka mikið til að fylgjast með áframhaldandi ferlinum hans!

FLÚR-PÆLINGAR.

Skrifa Innlegg

4 Skilaboð

  1. Adda

    14. January 2014

    Halló kjálkar og kinnbein! til hamingju snillingur-ég væri eins og proud mama ef ég væri þú :) vel gert!

    • Helgi Ómars

      14. January 2014

      Takk! Ég var í svaka proud mama kasti í gær ;) Knús x

  2. Hilrag

    14. January 2014

    ég hugsaði þegar ég fékk snappið frá þér, vá hvað hann er líkur þessum Orra þarna

    Geggjað flott – u should be proud mama ;)

    xx

    • Helgi Ómars

      14. January 2014

      Fannst þér ég líkur Orra? Á snapchat (þar sem ég er yfirleitt eins og kústskaft á Snapchat)?? Þú ert svo góð xxx