fbpx

OLD PHOTOGRAPHY.

Ég rakst óvart á margar af gömlu myndunum mínum og mér fannst það svo skrýtið, en auðvitað æðislegt líka! Ég datt í svaka nostalgíu-kast og hlustaði á gömul lög sem ég hafði skýrt myndirnar eftir. Þetta var a trip down memory lane og margar minningar og hugsanir kviknuðu. Þvílík synd að margar af þessum myndum eru glataðar í fullri upplausn eftir að flakkarinn minn krassaði.

Mér datt þó í hug að deila með ykkur nokkrum af þessum myndum. Ég var mikið í creative self-portraits áður en ég byrjaði að vinna við ljósmyndun.

Þessar myndir eru teknar þegar ég er 16 – 17 ára.

Enjoy!

Pínu skrýtin tilfinning að fara yfir þær allar – ég verð að viðurkenna. En mjög mjög skemmtileg á sama tíma!

Tilbúinn í hlaupið!

Skrifa Innlegg

2 Skilaboð

  1. Helga Eir

    3. September 2012

    Ég man svo vel eftir öllum þessum myndum :)

  2. Heiðrós

    4. September 2012

    æjj gamlar góðar minningar! =D