fbpx

New York.

Í fyrra fór ég til New York, skemmti mér vel með vinum og loks kom mamma mín og áttum ótrúlega kósý túristadaga.

Ég tók nokkrum sinnum myndavélina með mér og reyndi að fanga áhugaverðar og fallegar myndir af borginni. Eftir nokkra daga dvöl komst ég að því að New York er eitt stórt svæði að myndefni. Ótrúlegustu hlutir sem maður sá og upplifði bara með því að labba um götur borgarinnar. Það sem greip mig mest hvað myndefni varðar var Ground Zero. Ótrúleg upplifun að finna og átta sig á þessum hræðilega atburð sem alltaf var svo óraunverulegur vera raunverulegur. Maður var virkilega snertur.  Ég varð þó ekki eins ástfanginn af borginni og ég hélt ég mundi vera – en eflaust voru eftirvæntingarnar of háar. Alls ekki misskilja mig samt, þetta er þó stórkostleg borg.

Ég er að fara aftur núna í ágúst þó í þeim tilgangi  að vinna, en ég hlakka rosa til að fara með engar eftirvæntingar og leyfa sjálfum mér að nýta borgina sem vinnu umhverfi, tilhugsunin stútfyllir mig af spenning!

Annars langaði mig í fyrsta skipti að opinbera myndirnar sem ég tók á meðan ég var þarna.

Vona að ykkur líkar við myndirnar.

2

9

12

newyork5

newyork6

16

18

20

25

27

33

newyork2

Allt á hálftíma!

Skrifa Innlegg

5 Skilaboð

  1. Svart á Hvítu

    11. August 2012

    Yndislegt.. ég er einmitt að fara út í október og fæ fiðring í magann að skoða þessar myndir hjá þér:)

  2. Tinna Gunnarsd.

    13. August 2012

    Gullfallegar myndir elsku Helgi :)