Ég held að lokaprófin í MOOD sé eitt af því skemmtilegasta sem ég geri. Það að fá inn 52 mismunandi look á tveimur dögum og vinna með það er svona kreatíf sprengja. Hópurinn sem var að klára síðustu helgi voru einstaklega sterk og skemmtileg og fejandinn hvað ég skemmti mér vel.
Kvöldhópurinn kom mér skemmtilega á óvart og færðu mér rauðvín & döðlunammi! Það er eiginlega mögnuð tilfinning þegar maður fær svona smá viðurkenningu fyrir að hafa gert eitthvað jákvætt fyrir aðra. Ég roðna eiginlega við tilhugsunina.
Pokinn sem ég held á er að verða búinn .. jááá
MOOD hundurinn Emma.
Þetta módel var á þrítugsaldrinum :)
Einn nemandinn lét gera svona mynd fyrir skissubókina sína! Metnaður metnaður metnaður!
Sýni ykkur myndir við tækifæri!
Skrifa Innlegg