fbpx

Menn & pils?

Skotapilsin hafa jú verið sjáanleg síðan á 16 öld. Einnig er klæðnaður múslima oft einhversskonar kjóla fýlingur.

En maður á það til að sjá menn í okkar veröld í pilsum. Stóru hönnuðurnir hafa hannað slík, eins og til dæmis Givenchy og fleiri. Ég veit ekki hvort mér finnst það flott – eða bara mjög flott, eða alls ekki kúl. Fer kannski allt eftir því hver það er og hvernig maður pullar það. Alltílagi fyrir augað – en ég mundi vissulega aldrei hafa sjálfsöryggið eða kannski almennt löngunina í að ganga í pilsum.

En hver veit! Trendsetterarnir eru á hverju horni og hafa einstök áhrif.

Endilega segiði mér hvernig ykkur finnst :-)

pils pils2 pils4 pils5 pils6 pils7 pils8

Bolir með dýraprintum.

Skrifa Innlegg

5 Skilaboð

  1. Kristín María

    7. March 2013

    ELSKA karlmenn í pilsum! Þeir þora. Kærastinn minn púllar það einstaklega vel.

  2. Rut R.

    7. March 2013

    Persónulega finnst mér þetta bara alls ekki flott… en kannski venst þetta einsog svo margt annað :)

  3. Svart á Hvítu

    7. March 2013

    Okey.. ég myndi DEYJA ef að minn maður tæki uppá því að ganga í pilsi hahaha:)

  4. Hilrag

    8. March 2013

    finnst sumir púlla þetta! veit samt ekki hvað mér finnst um þetta trend

    xx

  5. Malla

    13. March 2013

    Ekki gleyma Einari Ágústi í Eurovision 2000, var í hvítu átfitti pils/kjól eitthvað…