Fyrir ykkur sem búið eða hafið búið erlendis, þá er það ekkert betra að fá hvaða bita sem er að heiman.
Mamma kom til mín í desember og það var alveg sjúklega skemmtilegt! Ég og moma erum alveg ótrúlega náin, og held að það sé alveg óhætt að segja að ég sé mama’s boy, sem er ekkert nema frábært. Við áttum allavega úber góða daga í Köben og eins og alltaf var þetta allt saman dokjúmentað ..
Mamma mætti í smá pakkaflóð, hún var búinn að segja mér að henni langaði svolítið í Kahler jólakertastjakana, og ég fékk alveg brjálaðan valkvíða svo hún fékk fimm stykki skvísan ..
Það er mikil brunch menning á mínu heimili, svo við splæstum að sjálfssögðu í einn, ouiii ..
Staðurinn sem ég fæ felsta afsláttina mína og vinnustaður mannsins míns, Magasin Du Nord ..
Þessi kirkja var alveg brjálaðslega flott, við Löngulínu, very nice!
Í minningunni var þessi stytta lítil ..
.. en hún er minni blessunin
Mamma heilluð af jóla-Tívolí-inu ..
.. skiiiiiljanlega
Í Tívolí-inu var stórmagnað gosbrunnaljósashow sem sótti innblástur sinn í Hnotubrjótinn, sjúklega flott.
Ég tala mikið um þessa úlpu og hef hlakkað mikið til að geta notað hana, Jökla úlpan frá 66° –
.. oooog bestu vinirnir! Yndislegt!
Skrifa Innlegg