Ég er með brjálaða þörf fyrir að fara út að labba í garð sem einum og hálfum kílómetra í burtu frá húsinu mínu. Ég er sveitastrákur frá Seyðisfirði, ég meira segja bjó á Djúpavogi frá fæðingu og til sex ára aldurs. Ég fýla mig að sjálfssögðu í borg eins og Köben, en ég þarf nauðsynlega á grænu að halda. Trjám, og læk, og allskonar náttúru elementum. Annars kæfist ég bara hægt og rólega.
Ég fór þangað á sunnudaginn með kæró, sem var eins og ávallt alveg fáranlega næs.
Tilfinningin um það sé bráðum að koma jól var ekki beint til staðar. Það var gott veður, allt einhvernveginn grænt, og sól .. 11 desember. Frekar fyndin tilfinning –
Hann:
Hofsjökull úlpa frá 66°Norður
Calvin Klein hettupeysa
Buxur: Zara
Skór: Adidas Superstar Summer edition
Ég:
Arnarhóll jakki frá 66°Norður
Týr peysa frá 66°Norður
Buxur: Dr. Denim Jeansmaker
Skór: Dr. Martens
insta: helgiomarsson
snap: helgiomars
Skrifa Innlegg