fbpx

JÚRÓ GLEÐIN GÓÐA

DANMÖRKNIKEPERSONALSTYLE

Fyrir nokkru síðan mætti ég í B&W Hallerne þar sem Eurovision var haldið hátíðlegt eftir að hin ágæta Emilie De Forrest bustaði keppninni í Malmö á síðasta ári. Ég viðurkenni alveg að mér fannst alveg frekar spennandi að fara á lokakvöld Eurovision. Í ár voru ansi mörg sterk atriði svo það var virkilega skemmtilegt að vera á staðnum. Fyrir utan, já, það var frekar fönní, það var einhversskonar þjóðhátíðarstemming, allir að syngja drekka, í svakalegum búningum og allt svona húllumhæ. Skemmtilegt!

Ég er svaka glaður að hafa geta gert þetta einu sinni, en ég viðurkenni þó að vera á staðnum toppar ekki gömlu góðu bestu Júrópartýin!

euro2 euro3

Já, það var regn á staðnum, starfsmenn voru með vatnsryksugur, og já, ég fann íslenska fánann!

euro4

Þessi toppaði sig í að vera yndislegur þetta kvöldið.

Processed with VSCOcam with p5 preset

Fyrir neðan mig sat þessi ágæta kona sem GAF mér þetta!

euro6

 

euro7

 

Fallegt í salnum þegar Noregur stökk á sviðið – enda ógeðslega flott lag.

@HELGIOMARSSON - INSTAGRAM UPPÁ SÍÐKASTIÐ

Skrifa Innlegg

Skilaboð 1