Samstarf með Smáralind
Það er búið að vera svo yndislegt að fá að vera með Smáralind í kringum jólahátíðarnar. Andrúmsloftið þarna inni er yndislegur og ég kláraði í gærkvöldi allar jólagjafirnar á mettíma –
Það er margar frábærar viðbótir í Smáralind, eins og kampavínskaffihús Sætra Synda, ég er súper fan og fannst svo gaman að heimsækja það. Við hliðiná eru vinir mínir á Maikai (Helgaskál coming soon!) og fyrir alla þá sem ekki hafa smakkað, þá mæli ég svo innilega með. Súperfúd af bestu gerð og starfsfólkið yndislegt. Blue Lagoon Skincare er einnig glænýtt með gullfallega pop-up búð! Ég tók nokkrar myndir af stemmingunni á meðan ég straujaði kortið fyrir jólin –
Fyrsta stoppið mitt var í Maika’i – svo glæsileg og stór og falleg búð hjá þeim. Þið finnið hana á neðri hæðina við H&M Home –
Nágranninn ekki af verra endanum. Sætar Syndir. Maika’i skál og svo eftirrétturinn á Sætum Syndum, sörur, karamellustykkin, bollakökur, name it. Jú og kampavín!
Moet í boðinu!
Dumble, þristur, saltkaramella. Fæ vatn í munninn að skoða þetta aftur!
Ekkert eðlilega fallegt úrval –
Eva María, drollan á bakvið allt batterí-ið tók alveg fáranlega vel á móti mér –
Sörur, jólasveinar, kökudeig!
H&M er orðin fastaheimsókn hjá mér í Smáralind – alltaf eitthvað hægt að grípa með sér.
Jólalegt á öllum hornum Smáralindar –
Gallerí 17 í Smáralind sú glæsilegasta –
Tilvalið fyrir mjúku pakkana –
Heimsótti Tobias vin minn í Selected –
Heimsókn í Selected er orðin smá hefð, ég er mikill fan af jakkafötunum sem þau eru með. Ég keypti reyndar engin þetta árið, en ég prófaði þessi rauðu, afþví ég bara varð!
Alltaf eitthvað fallegt að finna –
Jólaandinn er allavega þokkalega í Smáralindinni, happy shopping x
Skrifa Innlegg