Hönnuðurinn J.W Anderson sýndi F/W 2013 – 14 collectionið Mathematics of Love í London á dögunum og ég í rauninni veit ekki alveg hvað ég á að segja. Ég spyr mig hvort hönnuðurinn hafi haft í huga að fólk þarf að kaupa fötin til að þéna peninga þegar hann hannaði collection-ið. Ég skil ekki alveg hverjir, hverskonar týpur af karlmönnum gætu gengið í svona.
Eruði sammála?
Sérstakt allavega.
Skrifa Innlegg