KVEÐJA ..
.. úr Frakklandinu! Búinn að hafa það dásamlegt í litlum fallegum strandbæ í suður-Frakklandi sem heitir Mimizan, allt heillandi, franskt og skemmtilegt! Fólkið sem ég er með er einnig yndislegt. Danskvöld í París í kvöld og borgarrölt á morgun. ps: ég veit ekki hvað ég var að gera við fótinn…
Skrifa Innlegg