Í PÓSTINUM KOM ..

DANMÖRKPERSONAL

Ég kíkti í pósthólfið mitt (semsagt alvöru, póstur, þið vitið, eins og í gamla daga) og þetta blasti við mér:

Processed with VSCOcam with a8 preset

Processed with VSCOcam with a8 preset

Jú, ég er að fara á tónleika með bestu vinkonu minni, Adele. Með kæróinum.

Hann er rosalega góður í að gefa gjafir og gaf mér miða á Adele í Berlín síðustu jól.

Það styttist óðum í ferðina og ég er sjúúúklega spenntur, ég hef aldrei farið til Berlín og við sofum á mjög fínu hóteli sem ég hlakka líka til að sjá, heitir Pullman Berlin Schweizerhof. Mjög flott.

Ef þið hafið einhver tips handa mér, spill it! Vil endilega fá sem mest útúr ferðinni – helgi@trendnet.is eða hér í komment.

Eigið góðan vinir!

xx

SONJA ÓLAFS - CROSSFIT AUSTUR

Skrifa Innlegg