Ég er kominn til Seyðisfjarðar í sæluna og tilfinningin er engri lík. Það er svo mikil forréttindi að geta komið heim í heimabæinn, eiga svona lítinn griðarstað.
Einstaklega þakklátur að það hafi verið Seyðisfjörður. Elska þennan bæ aðeins of mikið.
Myndirnar tók pabbi minn, Ómar Bogason.
“Round my hometown, memories are fresh
Round my hometown, ooh, the people I’ve met
Are the wonders of my world, are the wonders of my world
Are the wonders of this world, are the wonders and now”
Skrifa Innlegg