fbpx

Hárkrísa, fín strákahár & trendhár.

Nú eru 5 mánuðir liðnir síðan ég rakaði hausinn á mér og tók af mér allt hárið. Það var gert í góðum tilgangi og biti af mér sér ekkert eftir því, gott fyrir sálina. Hin restin af mér segir mér stundum hvað ég var vittlaus.

Ég hef þó ákveðið að safna og safna.

Um daginn datt ég í algjöra hár maníu og skoðaði endalausar myndir af fallegum hárum;

hair1 hair2 hair3 hair4 hair6 hair7 hair8 hair27

Þessi mynd huggar mig smá.

Í lokin vil ég auðvitað minna á að það er nýr instagram leikur í gangi. Í þetta skipti hashtaggiði #Trendhar – og Theodóra snillingur mun velja sigurvegarna hverju sinni.

Pink - Try.

Skrifa Innlegg