Justin Bieber sást nýverið í ACNE búð í London með gasgrímu og hefur vakið ágæta athygli. Sumir segja óviðeigandi, en aðrir eru nokkuð vissum að þetta sé einhversskonar tísku statement.
Einnig hefur söngvarinn Kanye West verið að finna sig í þessari nýju stefnu sem er að vekja mikla athygli, hefur hann bæði mætt á tískusýningar með rauða grímu og notað grímur á tónlistarferðalaginu sínu.
Skrifa Innlegg