GJAFALEIKUR: MERKIÐ MITT – TIL HAMINGJU SANDRA DÖGG!

 

 

Mikið er sjúúúúklega gaman að gefa! Ég er búinn að hlakka til í allan dag.

Ég ákvað hreinlega að setja sigurvegaran í hönd móður minnar, en hún er einstök og mér leið svo vel að leyfa henni að velja sigurvegara. Treysti henni 100%.

Þetta komment hreyfði aðeins við henni og henni fannst það fallegt og þess vegna valdi hún það.

Screenshot 2014-04-19 20.39.54

Til hamingju Sandra Dögg Vignisdóttir!! Þú hefur unnið Stjörnumerkjaplatta með stjörnumerkinu þínu í lit að eigin vali :-) xx

Sendu mér mail á helgi@trendnet.is og þá færðu allar upplýsingar um hvernig varan kemst í hendurnar þínar!

Vá hvað var líka GAMAN að sjá hvað margir eru tvíburar, mig langar að kynnast ykkur öllum! Æðislega skemmtileg komment og ég þakka endalaust fyrir þátttökuna, og vonandi get ég veitt fleirum fleiri glaðninga í framtíðinni!

Eigði gott kvöld! xxx

Á UPPLEIÐ: SKINGRAFT

Skrifa Innlegg

Skilaboð 1

  1. Sandra Dögg

    19. April 2014

    jiiiiminn hvað ég er glöð og hissa og spennt! Takk takk takk :)