ZARA, I LOOOVE YOU.
Kæru karlmenn Íslands og víðar, nú þykir mér líklegt að þið hafið aðgang af Zöru. Nema kannski þið sem eruð utan að landi. En þá er um að gera að skella sér í helgarferð. Því ZARA heldur áfram að búa til gullfalleg föt, ég gerði mér ágætlega langan lista og…
Skrifa Innlegg