THIS JUST IN! STELLA MCCARTNEY HANNAR FYRIR HERRANA
Kannski finnst mér þetta meira spennandi en mér ætti að finnast þetta, en tískugíantinn Stella McCartney staðfesti sögusagnirnar um að hún hefur ákveðið hanna herralínu undir merkinu sínu sem verður frumsýnd næstu fasjon vík, semsagt Spring/Summer 2017 núna í sumar. Þó svo að ég er ekki nógu efnaður til að…
Skrifa Innlegg