Í ár er hvorki meira né minna en sjöunda skipti sem ég kem að Elite Model Look hér í Danmörku. Við förum um allt land og reynum að finna stjörnu framtíðarinnar. Við höfum svo sannarlega fundið nokkrar, meðal annars stelpunar mínar Nina Marker (2014) og Mona Tougaard (2017), ásamt Alberte Mortensen (2016), Marie Louise Wedel (2013), Simon Julius (2015) til að nefna nokkra!
Í ár vorum við með þrjá daga allt í allt, frá fimmtudegi til laugardags. Krakkarnir voru í boot camp og borðuðum svo helling af mat og við bjuggum öll á hóteli. Svo þetta var mjög skemmtilegt uppá að kynnast krökkunum betur en við fáum vanarlega að gera. Þetta var ótrúlega skemmtilegt og það er svo skemmtilegt að fá að vera svona klappstýran þeirra, maður vill bara að þeim gangi vel, fái góða upplifun útúr þessu og sérstaklega læri af þessu til að halda áfram inní þennan stóra bransa.
Runway æfingar úti og inni –
Súper stjarnan okkar Mona var með masterclass, en hún hefur labbað bókstaflega öll A-list showin sem eru í boði –
Strákurinn minn Frederik sem ég fann í sumar .. fáranlega flottur.
EML hópurinn x
Joaquin strákurinn minn sem ég fann í vor .. það mun rætast vel úr þessum!
Krakkarnir fóru svo í myndatöku með ljósmyndaranum Kristoffer Juul:
Joaquin
Mia
Þessi strákur vann, Rasmus
.. oooog þessi vann líka! Clara –
Emma Therese
Nanna
Evan
Thais
Lema
Frederik
.. oooog svo er það bara World Final í nóvember.
Skrifa Innlegg