fbpx

ELITE MODEL LOOK WORLD FINAL Í KÍNA PART 2

PERSONALWORK

MEIRA KÍNA!

eml35

Ég undirbý ykkur undir selfies, fólk var lítið að taka myndir af hvert öðru, selfies réðu ríkjum þarna í Chinatown. Sorry! Ég og Sara, hún var algjör stjarna. Ég skar af henni hárið með dúkhníf eitt kvöldið, það var flippað.

Processed with VSCOcam with p5 preset

James frá Ítalíu, hann vann keppnina, hann var með svona fín og blá augu og sjúklega fyndinn, orkumikill og skemmtilegur.

Processed with VSCOcam with f2 preset

Stelpurnar fínu.

Processed with VSCOcam with f2 preset

Serge frá Austurríki, ég held ég skrifaði það í fyrsta parti, en hann hefði átt að vinna ef þið spyrjið mig, hann er nú þegar búinn að bóka Zegna herferð og labba fyrir fullt af fínum tískuhúsum.

Processed with VSCOcam with t1 preset

Awa frá Afríku, hún var bara stjarna. Young Grace Jones og stórkostlegur karakter, vá.

Processed with VSCOcam with p5 preset

Þessi var algjört uppáhald. Bretinn Bertie.

eml45

Selfies, immit.

Processed with VSCOcam with t1 preset

Byggingarnar í Kína eru svo hellaðar. Ég get ekki ímyndað mér að það sé hægt að troða fólki og fyrirtækjum í þetta allt saman. Það var verið að byggja hýsin hvert á eftir öðru útum allar trissur.

eml47

Þarna vorum við á einhverju White Ball Sponsor í eventi. Öll meeeeega sæt.

eml48

Gabriella frá UK, hún var líka smá uppáhald

eml49

Ég spurði konuna góðfúslega hvort ég mætti eiga eitt af þessum börnum. Einhver sagði mér að hver fjölskylda mætti bara eiga eitt barn, hélt ég væri að gera henni greiða. Hún hló bara og sagði oki, náði ekki lengra en það. Ég fer alveg að byrja í ættleiðingar umsókn.

eml50

Þetta er Leslie, hann er frá Suður Kóreu og sá um pródúksjon og duglegur að snerta í samskiptum, allsstaðar.

eml51

Þessir eru stórkostlegir, Brunó og Francisco, við sáum allir 3 saman um strákana. Þvílík gull af mönnum.

eml52

Þrykkti í eina aðra selfie, auðvitað. Ein er ekki nóg.

Processed with VSCOcam with f2 preset

Annað sponsor event, þetta var svona tréskurðsdæmi gert. Mjög fallegt. Troðið af ljósmyndurum til að ná myndum af þessum yndislingum.

Processed with VSCOcam with p5 preset

Bertie var meeeeega vinsæll – allsstaðar.

Processed with VSCOcam with x1 preset

Drengirnir mínir bestu, Carl frá Danmörku, David frá Rúmeníu, Gabriel frá Georgíu, Josef frá Tékklandi, Eduard frá Slóvakíu & Davey frá Hollandi.

eml56 Processed with VSCOcam with f2 preset Processed with VSCOcam with f2 preset

Þessar elskuðu mig, og ég ætla ekkert að skafa af því, ekki séns. Þær sögðu að ég hefði swag og ein þeirra sagðist elska mig. Yubb, ég er með swag gott fólk.

Processed with VSCOcam with t1 preset

Kung Fu læti í slowmotion. Við Chaperone-arnir tókum þátt, keppendurnir voru of cool for school.

Processed with VSCOcam with t1 preset

Við vorum semsagt í Shenzhen, sem er svona Wall Street of China. Svo það var lítil sem engin saga í kringum þessa borg, NEMA ÞETTA. Þarna leigðu artistar sér íbúðar og sköpuðu listaverk í gamla daga. Þetta fannst mér æði.

eml61 Processed with VSCOcam with m3 preset

Þessir vernduðu okkur öllum stundum. Grafalvarlegir alltaf.

Processed with VSCOcam with t1 preset

Ég er nokkuð vissum að ég hafi verið að kroppa í nefið á mér þarna, gott myndefni.

Processed with VSCOcam with t1 preset

Djöfull sem ég dýrka þetta lið ..

Processed with VSCOcam with f2 preset

Arkítektúrinn var mega fínn og sætur, og grænir hólar. Ég krossaði fingur í hvert skipti sem ég horfði þangað upp í von um að sjá pöndu, en nei. Ég fór til Kína og sá ekki pöndu. Fer maður til Ástralíu án þess að sjá kengúru? Neibb.

Processed with VSCOcam with f2 preset Processed with VSCOcam with t1 preset

Mætt á svaka fínt safn.

eml68 eml69 eml70

Mig langar í öll verkin að ofanverðu.

eml71

Við fengum kung fu sýningu, ýkt fínt.

Processed with VSCOcam with t1 preset Processed with VSCOcam with f2 preset Processed with VSCOcam with f2 preset Processed with VSCOcam with x1 preset

Þessi vildi mynd af mér og ég vildi mynd af honum. Við tveir gjööörsamlega á sömu blaðsíðu.

Processed with VSCOcam with f2 preset

Ég fór með Selmu frá Bosníu á te – póstulín sem kostar allan fjandann sem við drukkum úr. Mega kósý.

Processed with VSCOcam with x1 preset

Yfir í annað! Þetta er svona underground mall beint fyrir utan hótelið mitt, 96% af öllu þarna var fyrir kvennmenn, svo ég fann aaaakke neitt til að kaupa, akke neitt.

eml78

Papparassarnir sætu. Þarna er Bob af gefa þumalinn, elsku Bob.

eml79

Smá munur á rúminu mínu og rúminu hans Sami. Ég litríkur og skipulagður, immit.

eml80

Já þarna! Þarna er ég og Selma í te-inu. Hún er yndisleg þessi.

eml81

Rólex pósex á mér, whatever. Ég og Awa, elsku Awa.

eml82

eml83

ÞARNA ERUM VIÐ Í KUNG FU – þetta var ekkert of easy.

Processed with VSCOcam with f2 preset

Þarna erum við komin í BootCamp, þarna voru endalausar video tökur, myndatökur, viðtöl, kennsla, fræðsla, bið og allt þetta.

Processed with VSCOcam with f2 preset

Jeremy og Tingting frá Elite París.

Processed with VSCOcam with f2 preset

Carl okkar danski í viðtali við Fashion TV í Kína.

eml36

Þett’er ekki selfie, aldeilis ekki. Þetta er druslu outfittið mitt fyrir þetta event (háir sokkar og sneaks, nammi), enginn sagði mér að ég átti að vera fínn og sætur, eða taka með mér hvít föt.

eml33

Þetta er Alexandra frá Rúmeníu, að mínu mati hefði hún átt að bursta þessari keppni. Bursta I tell you!

Processed with VSCOcam with f2 preset eml32 Processed with VSCOcam with f2 preset

Victor frá Nígeríu & Carl frá Danaveldinu, báðir í mínum hóp.

Processed with VSCOcam with f2 preset Processed with VSCOcam with f2 preset

Verið að gera Gabríel frá Georgíu sætan fyrir videó.

Processed with VSCOcam with f2 preset

Ég náði ekki nógu góðri mynd af þessu, hann var allavega með opin augun og slefandi. Elsku drengurinn.

Processed with VSCOcam with x1 preset Processed with VSCOcam with g3 preset Processed with VSCOcam with p5 preset

Nínan okkar frá Danmörku.

Processed with VSCOcam with p5 preset

ooooog .. Bertie! Án gríns samt .. Hann er að fara í castings fyrir tískuvikuna í París í janúar, ég lofa ykkur, hann bókar Saint Laurant, Rick Owens, og örugglega allt annað.

ELITE MODEL LOOK WORLD FINAL Í KÍNA PART 1

Skrifa Innlegg

3 Skilaboð

  1. Svart á Hvítu

    13. December 2014

    Æði æði æði… þvilík upplifun fyrir þig, snilld að fá að fara í svona vinnuferð!:) En haha þessi setning Helgi! “….og duglegur að snerta í samskiptum, allsstaðar….” uuuuu okey haha

    • Helgi Ómars

      14. December 2014

      Sannleikur!! Mikið að smekka mann á rassinn og slá mann í punginn og allt mögulegt. Elsku hann .. hahah

  2. Dagný

    14. December 2014

    Jà þessi setning var golden haha !! En vei hvað það var gaman að lesa þetta og sjá myndir af ferðinni, þvílík upplifun !