fbpx

Elijah Wood & LOTR.

Þannig er mál með vexti, að ég er búinn að vera með flensuna síðustu daga og ég dröslaðist niður í Blockbuster þar sem eru stútfullir kassar af DVD myndum á 19,95 kr danskar. Ég rakst á trílógíuna Lord Of The Rings. Er ekki búinn að horfa á þessa mynd í svo langan tíma og jú, tilvalnar myndir í veikindum!

Að horfa á þær fyllir mann bara af ævintýraleit og allskonar innblástri og einnig finnst mér leikararnir svo einstaklega flottir. Þá sérstaklega Elijah Wood – mér finnst hann mætti vera meira visual í kvikmyndabransanum og jafnvel tískubransanum, sjúklega flott útlit. Liv Taylor, Cate Blanchett

Svo þykir mér fáranlegt hvað margir hafa – ekki – séð hana, hvað á það eiginlega að þýða??

Hér er nýja skotið mitt.

eli eli2 eli3 eli4 lotr2 lotr4

Þið sem ekki hafið séð þessar myndir – víkkið sjóndeildarhringinn, call in sick og horfiði!

Mynda í Kaupmannahöfn.

Skrifa Innlegg

Skilaboð 1

  1. Agnes

    24. February 2013

    Elska þessar myndir, hef verið með nett girl crush í Cate Blanchett síðan ég sá þær fyrst <3