fbpx

DAGENS DEJLIGE MORGENMAD – NAMMI.

DANMÖRKMATURPERSONAL

Já, nammi.

Ég er B týpa, C janvel, ef ekki bara D, já, týpan sem er á síðustu stundu, frestar hlutum, dröslast fram úr rúminu 10 áður en ég á að mæta í vinnuna, og ég gæti haldið endalaust áfram hvernig B týpu ástönd geta hrjáð líf mitt (aumingja ég) en hér ætla ég að stoppa.

Núna er ég að reyna þróa mér þann vana að geta allavega sest niður í 5 mínútur eftir að ég er good to go útí daginn. Það er að ganga ágætlega, en ég finn að það krefst svo sannarlega vinnu og ég finn alveg fyrir þessum góðu og jákvæðu breytingum.

Ég ætla ekki að garentera að þetta haldist, en fejandinn þetta er góður stíll!

Maður hefur tíma til allskonar svona;

morgenmad

 

Lífræn fín hafragrjón
Stappaður banani
1 egg og 1 eggjahvíta

steikt með kókosolíu og bara dass af fitusnauðu smjöri.

morgenmad1

Fáranlega góð byrjun á deginum!

Og það allra besta ..

morgenmad2

Ekki bara eitthvað síróp, ónei ..

morgemad

Calorie free – fat free og sugar free!!

Ég veit ekki hvernig þeir gera þetta, hvaða sjúkdóma þeir sprauta í þetta, en ég fæ borða þetta með góðri samvisku!

Fæst útum allt á Íslandi þessa dagana, ég keypti mitt í Krónunni x

VERY GOOD.

________________________

I’m trying to break out of my habits of always doing everything at the last minute. I usually wake up, brush my teeth, grab a banana and then rush out. I’m trying to wake up earlier so I have time to sit down for atleast 5 minutes after I’m ready to go.

That way, I have time to make delicious breakfast like the one above.

x

 

SÍÐUSTU DAGAR VETRAR - OUTFIT.

Skrifa Innlegg

3 Skilaboð

  1. Marta Kristín

    6. March 2014

    Ég fékk mér einmitt svona í hádegismat og var í sæluvími fram eftir degi hehe. Ooooof gott!

  2. Svart á Hvítu

    6. March 2014

    Mmmm góður morgunmatur.. en vá hvað ég hélt að þetta væri fyrst fiskur í raspi hahah