Ég er rólega að verða meira og meira ástfanginn af færeyska merkinu Barbara I Gongini. Ótrúlega fallegt fyrir augað. Ég hef legið tímunum saman að skoða myndir af þessum fallegu flíkum.
Hér eru myndir frá sýningunni sem var núna fyrir nokkrum dögum í Kaupmannahöfn.
Barbara I Gongini collection 18
Skrifa Innlegg