fbpx

ÚTSÖLUR

LÍFIÐSHOP

Janúarútsölurnar standa hvað hæst þessa dagana og því ekki annað í boði en að kíkja á nokkrar slíkar.

Ég hefði auðvitað getað verið í búðum allan daginn þar sem að þær eru miklu fleiri fínar en aðeins þessar hér að ofan. Þið eigið það þá kannski eftir !
_

Ég skoðaði þó mjög vel eftirtaldar verslanir og úrvalið sem að í boði var. Ég held að ég þori að fullyrða að flestir ættu að geta gert ágætis kaup í búðunum þessa dagana. Eitthvað fyrir alla á niðurlækkuðum verðum.

Útsölukaup geta líka verið skemmtileg kaup.

Góðar stundir.

xx,-EG-.

SHOP

Skrifa Innlegg

2 Skilaboð

 1. helga

  17. January 2013

  hva kostaði blái rúllukraginn og skyrtan í dótturfélaginu:)? ef þú mannst hehe

  • Elísabet Gunn

   18. January 2013

   Rúllukraga peysan er á 5990.- Jakkinn á 9990.- og skyrtan á 6990.-
   Svo er 20% afsl af þessu öllu sem á eftir að reiknast.