Elísabet Gunnars

ÚTSALA Í SMÁRALIND

SHOP

Ég hélt úti Snapchat aðgangi Smáralindar um helgina þar sem ég þræddi verslanir og skoðaði það vöruúrval sem í boði er á útsölunni. Einhverjir misstu af og hafa beðið mig um að deila mínum kauphugmyndum hér á bloggið. Því hef ég tekið saman helstu vörurnar hér að neðan – þetta eru þó mjög óskýrar skjáskotmyndir og þið verðið að fyrirgefa mér það.
Þetta er brot af því besta! En það er nóg í gangi á útsölunni – hægt að gera mjög góðu kaup!

img_0700

Disco skór frá: Zara

img_0702

Fallega græn peysa með skemmtilegu smáatriði á ermunum: ZARA

img_0704

Samfestingur-inn sem við þurfum að eiga til taks í fataskápnum

s

VILA frá toppi til táar

  img_0947

Fékk valkvíða … en keypti svo glans skóna. Mæli með!

img_0949 img_0954

Svindlaði smá og skoðaði nýjar vörur. Þessar koma í búðir á morgun! Frá iglo+indi ss17 –

img_0956

En þar er líka góð útsala … –

img_0957 img_0958 img_0959

Svo var það heimsókn í Steinar Waage að skoða skó á smáfólkið.

img_0960

Æðislegt úrval! Kom mér á óvart hve margir fínir skór leyndust þarna –

img_0961 img_0962

Yfirhafnasjúka fann þennan góða biker jakka í Topshop –

img_0963 img_0965

Falleg undirföt í úrvali –

img_0966

Gallerí 17 –

img_0969

Kaupum herraskyrtur og notum þær sjálfar .. –

img_0970

Holl og góð næring á milli búða –

img_0971

Rómantískur frá F&F –

img_0974 img_0977

LINDEX – 

img_0979 img_0980

Það er spáð – gráðum seinna í vikunni. Þessi gæti verið málið til að halda á okkur hita. 

img_0981

.. fyrir smáfólkið –

img_0983

AIR

img_0984

Er það ekki skylda okkar að fjárfesta í æfingafatnaði í janúar ;)

img_0986 img_0987

Ullarvörur frá Name it –

img_0988

Þessir eru næstum því gefins. 7.990 og með 40% af –
GS SKÓR

img_0989

Ætlaði að enda daginn hér en á það inni … er enn með sömu löngun og þegar þetta var skrifað –

img_0990

Já það má svo sannarlega gera góð kaup á útsölum. Það sannaðist með þessari heimsókn!

Happy shopping!

xx,-EG-.

Elísabet Gunnars á Facebook – HÉR
&

Trendnet á Facebook – HÉR

LANGAR: GUCCI

Skrifa Innlegg