fbpx

UPPÁHALDS LÚKK – JÖR

ÍSLENSK HÖNNUN

JÖR by Guðmundur Jörundsson. Hvar á ég að byrja !?
Ég var jafn hrifin og aðrir.

Ég vil fullyrða að ef að hönnuðurinn Guðmundur Jörundsson heldur áfram á þessari braut þá kemst hann mjög langt.
Thumbs up fyrir þér !

Fyrir mig sem áhorfanda hugsaði ég sterkt til Johnny Depp á meðan að á sýningunni stóð. Ég hugsaði líka um Spiderman og sjóræningja. – En það var það sem að hann gerði svo vel. Hann náði að hanna línu sem að var fjölbreytileg með mismunandi formum og línum. Hann náði á sama tíma að láta ólíku lúkkin passa mjög vel sama og gera þau klæðileg.

Línan var í heild sinni drungaleg en seiðandi.
– mig langar í mjög margt. Bæði fyrir mig og manninn á heimilinu.

Ég hlakka til að heimsækja væntanlega verslun JÖR á Laugaveginum.

Meira HÉR & HÉR

xx,-EG-.

& OTHER STORIES KAUP

Skrifa Innlegg