fbpx

TÍSKUM OKKUR UPP MEÐ LHÍ

FASHIONFÓLKÍSLENSK HÖNNUN

LHI-620x827

Í kvöld, fimmtudaginn 24. apríl fer fram árleg lokaárssýning fatahönnunarnema Listaháskóla Íslands.

6 nemendur sýna hönnun sína í Hafnarhúsinu klukkan 18:

Áslaug Sigurðardóttir
Berglind Óskarsdóttir
Drífa Líftóra Thoroddsen
Ragna Sigríður Bjarnadóttir
Rakel Jónsdóttir
&
Svava Magdalena Arnarsdóttir

Mig dauðlangar að mæta en Rakel Jónsdóttir er ein af mínum bestu vinkonum og því er ég mikið stolt af minni.

Ég fékk sendar sneak peek myndir frá stelpunum sem hafa unnið hörðum höndum að því að gera fatalínur sínar fullnægjandi fyrir okkur sem fylgjumst með.
Hlakka til að sjá meira!

10256016_10203289653589598_978971040961168734_n
961063_10203581724766783_675292529_n-1

10307012_10203584948487374_1671443454_n  10268365_10203592296471069_1211862427_n-110294510_10203584961167691_1232173587173185000_n

Góða skemmtun í kvöld!

Sumarkveðjur,
-EG-.

NÝTT FRÁ LYKKE LI

Skrifa Innlegg