fbpx

THE FACE

BEAUTYFÓLK

T MAGAZINE tók saman ellefu ólíkar konur sem gefa okkur rétta tóninn um hvað sé fallegt í dag. Konurnar eru á öllum aldri eða frá 16 ára, sú yngsta og til 44 ára, sú elsta. Þær koma allstaðar að úr heiminum og eru með ólíkan uppruna sem þær koma inná hér að neðan. Allskonar fólk og fegurð í allskonar myndum – eitthvað fyrir mig!

Það er eitthvað sérstakt sem grípur mann þegar maður flettir í gegn.

k

Aya Jones
21, France Halló fallegu Marni eyrnalokkar !

j

Julia Bergshoeff
17, Holland

Eyrnalokkar: Céline
.. ennþá á mínum óskalista!

i

Amber Valletta
41, Bandaríkin

“It’s essential to feel beautiful to oneself. Not in an egotistical way, but in a self-loving way. To look in the mirror and say, ‘you’re beautiful, I love who you are, because you are me.’ I know that sounds so esoteric and weird, but it’s true. I walk with me every day.”

h

Fei Fei Sun
26, KínaEyrnalokkar: J. W. Anderson 


g

Estella Boersma
16, HollandEyrnalokkar: Jesús Rafael Soto

f

Stella Tennant
44, SkotlandEyrnalokkar: Alina Alamorean fyrir IBU Gallery


e

Andreja Pejic
23, Bosnia og Herzegovina“All women have a complicated relationship to beauty, but as a transgender woman it’s a bit more complicated. There’s a lot of pressure to appear feminine. When I was younger, I was most insecure about my size, my angular features, my feet, my hands. . . . At the end of the day, it’s about being comfortable in your own skin, and being able to walk down the street and not have people question your gender — and, for me, being perceived as a woman.”

d

Liya Kebede
37, EthiopiaEyrnalokkar: Louis Vuitton


c

Mica Arganaraz
23, Argentína

b
Edie Campbell
24, England

a

Amilna Estevao
16, Angola“Where I’m from, beauty is not that important. We place a higher value on other things, like education. We focus more on that and moral values. . . and that’s it. It’s more important to be intelligent and educated.”

 

Ljósmyndari: Craig McDean
Stílisering: Joe McKenna
Meira: HÉR

 

Eyrnalokkarnir að ofan eru áberandi í annars látlausri stíliseringu. Hér talaði ég um einn eyrnalokk sem trend en sá póstur fór í loftið í lok síðasta árs. Skoðið endilega og náið ykkur í innblástur.

Öll erum við ólík og mikið fagna ég þeirri staðreynd …

xx,-EG-.

Elísabet Gunnars á Facebook – HÉR
&
Trendnet á Facebook – HÉR

Hvað er hamingja?

Skrifa Innlegg