fbpx

ÞAÐ BORGAR SIG AÐ BROSA

LÍFIÐORÐ

 

43e98d6b8e91b71960b616190c999a92


Bara eitt lítið ráð sem þarf að komast til skila inn í vinnuvikuna, mánuðinn, árið.

BROSTU!

Ég hef alla tíð tileinkað mér að brosa. Ég veit að það á að vera voða mikið fasjón að vera alvarlegur en ég hef aldrei tekið þátt í því “trendi” og vil ekki að þið gerið það heldur.

smile1 smileMyndir: Saga Sig

bros
Það er betra að vera sá sem brosti að fyrra bragði heldur en sá sem brosti ekki tilbaka.
Ég hef oftar en ekki lent í þeirri stöðu … og þið mögulega líka. Hinn aðilinn mun brosa næst, örugglega.

Glaðlind andlit eiga það til að smita út frá sér. Bara það að fá einlægt bros gefur hlýju í hjarta þess sem tekur á móti.
Spörum því ekki brosin og gefum alltaf mikið af þessari fríu gjöf – það mun borga sig.

a-smile-is-the-prettiest-thing-you-can-wear-4

Mánudagsorðin eru einföld. Enga mæðu á þessum ágæta degi. Lífið verður betra með bros á vör.

= )

Eigið hann góðan.

xx,-EG-.

Elísabet Gunnars á Facebook – HÉR
&
Trendnet á Facebook – HÉR

SUNNUDAGS INNBLÁSTUR

Skrifa Innlegg

Skilaboð 1