Það er hvergi betra að vakna á sunnudögum en heima, sama hvar það er í heiminum. Hér var haldið í góðu hefðina, bakaðar lummur og flett í gegnum blöð og síma. Svo, eins og áður var hent í þennan sunnudags-póst sem kemur svo reglulega. Innblástur dagsins , yfir kaffibolla númer tvö – þrjú – fjögur ? Þannig eiga sunnudagar að vera –
Details – 
Shop: Er í sumarfrí í plönunum?
Þessi fæst: HÉR

Sunnudagslúkkið .. þægindin í fyrirrúmi –

Smáfólkið: Mainio fæst í Petit

Last season Fashion Week / Milan –

Prints .. patterns .. þetta lúkkar –
Æi hún .. alltaf með þetta –
Hér er búið að lofa útiveru svo það er um að gera að rífa sig af rassinum. Komið nóg af leti hér í bili. Njótið þið aðeins lengur! Ég er tveir tímar + hérna hinu megin við hafið.
xx,-EG-.
Elísabet Gunnars á Facebook – HÉR
&
Trendnet á Facebook – HÉR






Skrifa Innlegg