Það hefur verið ansi grátt veðrið hér í sænska síðustu daga en nú er loks að birta til. Ég vaknaði við fuglasöng og sól í augu (og hjarta) í morgun og fannst eins vorið hefði komið á einni nóttu. Sú er kannski ekki alveg raunin en ég held í vonina að það sé rétt handan við hornið. Þetta er líka sá tími þar sem sumarvörurnar eru að detta í verslanir og því um að gera að vera skipulagður og hugsa fram í tímann. Hvað þarf ég fyrir næsta tímabil? Sundbolur og sólgleraugu eru tvennt af því sem ég kaupi mér alltaf á þessum tíma. Ég fékk reyndar nýjan (íslenskan) sundbol um jólin sem ég hef notað innanhús í vetur en mig langar alltaf að eiga til skiptanna og hef því tekið út úrvalið og deili að sjálfsögðu með ykkur í bloggi dagsins.
//
I woke up this morning with some nice spring feeling. I can’t wait for it after couple of grey weeks.
All the summer products are hitting the stores so it’s time to plan what we need for next season. Swimsuit and sunglasses are on the top of my list and something you always need. I got new swimsuit this winter from an Icelandic brand, but I want some backup. Below you can see some of the choices that could be mine.
Nýtt íslenskt frá Swimslow – þennan getum við keypt seinna í mánuðinum
Þessi varð minn á dögunum. Frá: H&M
Womens Secret – Smáralind
Er einhver sem er í meira uppáhaldi en annar? Það er eins gott að vanda valið. Nóg er úrvalið!
xx,-EG-.
Elísabet Gunnars á Facebook – HÉR
&
Trendnet á Facebook – HÉR
Skrifa Innlegg