fbpx

SUNDAY INSPIRATION

INSPIRATION

Gleðilegan sunnudag ! xx

Myndirnar eru héðan og þaðan eins og vanalega. Innblástur sem að þið vonandi getið tekið með ykkur inn í daginn og vikuna. Síðustu myndina á hún Saga Sig – Inspired by Iceland. Ó við eigum svo fallegt land(!)

Njótið dagsins.

//EGunnars.

LAUGARDAGS

Skrifa Innlegg

Skilaboð 1