Afsakið mig en ég er í slökun … í fallegustu sveit í heimi.
Vaknaði klukkan 08.00 í morgunbolla í fallegu sólríku útsýni –

Skokk fyrir hádegi í hreina íslenska loftinu –

Fylgdist með afa smíða kassabíl með barnabörnum –

Á meðan að ég bragðaði af gómsætri skyrtertu ala amma –

Bestu stundirnar –

Útsýnið verður ekkert betra en góð Fríða amma í sveitinni sinni –
Góð byrjun á deginum.
Pörfekt sunday!
xx,-EG-.

Skrifa Innlegg