fbpx

SKAM STJARNA STELUR ATHYGLINNI

FASHION WEEK

English Version Below

Hæ ég heiti Elísabet og er SKAM sjúklingur. Já, loksins er ég með á nótunum.
Ég er ein af þeim sem gef mér aldrei tíma til að horfa á sjónvarpsþætti EN ég gaf undan og prufaði SKAM. Jahérna hvað ég er húkt!

Þessa dagana stendur tískuvikan yfir í Stokkhólmi og ég fylgist með að heiman. SKAM stjörnurnar eru á allra vörum og það þótti aldeilis fréttnæmt að William vinur okkar var auðvitað kominn á fremsta bekk. Honum var auðvitað bara flogið yfir landamærin fyrir þetta tilefni en sænskir hönnuðir voru sammála um að það væri málið til að koma merkjum sínum enn frekar á kortið. Líklega rétt!

skamw

@huldchiner

16441697_10154718904996253_257246388_n
@daniellindstrom

co
@costumedk

Ætli ég hitti hann á tískuvikunni í Köben á morgun? Ég mun þá allavega pottþétt taka mynd og skila kveðju! ;)

//

Hi – my name is Elísabet and I am addicted to SKAM.
I usually don’t use my time watching tv-shows but Skam got me hooked. Have you seen it?

I have been following Stockholm FW through the social media and the biggest news are that Skam William is sitting in the front row.

xx,-EG-.

Elísabet Gunnars á Facebook – HÉR
&

Trendnet á Facebook – HÉR

LUMMUDAGUR

Skrifa Innlegg

4 Skilaboð

 1. Hrefna Dan

  31. January 2017

  Ef þú hittir hann, máttu skila kveðju frá mér!
  kv. Hrefna SKAM fan x

  • Elísabet Gunnars

   31. January 2017

   Hahahah – ég geri það!! Þetta er svakalegt dæmi ….. ég er orðin mikið fan líka.

 2. sigridurr

  31. January 2017

  William <3

 3. Svart á Hvítu

  31. January 2017

  Ég bráðna sko hahaha. er húkkt og líka smá skotin í William!