fbpx

SIENNA MILLER FYRIR LINDEX

FÓLKFRÉTTIRSHOP

English version below

Sienna Miller er nýtt andlit Lindex! Vel gert!

Ég féll fyrir leikkonunni í myndinni Alfie þar sem hún og Jude Law mynda eftirminnilegt par. Þau voru reyndar par í alvörunni líka en það er önnur og lengri saga ..

Sienna Miller hefur lengi verið þekkt sem mikil tískufyrirmynd og ég hef sjálf fylgst með hennar stíl í gegnum árin. Sumarlína sænsku verslunarkeðjunnar er innblásin af þessu boho-chic útliti sem passar fullkomnlega persónulegum stíl Siennu.

Myndirnar að neðan fanga léttleikan og geislandi gleðina sem virðist fylgja þessari flottu konu. 70s klæðnaðurinn kallar á sumarið … það er hérna einhverstaðar handan við hornið, ég þori að vona það!

SiennaHeartsLindex-2016-11  SiennaHeartsLindex-2016-6 SiennaHeartsLindex-2016-2 SiennaHeartsLindex-2016-10 Sienna Hearts Lindex4 Sienna Hearts Lindex2

.. og eitt að lokum. Þessi blússa má verða mín! Gæti svifið í henni inn í sumarið.

SiennaHeartsLindex-2016-31

 

//

Sienna Miller is the face of the Lindex spring 2016 campaign. I am impressed.
One more thing … I need this 70´s blouse in my summer wardrobe !!

xx,-EG-.

Elísabet Gunnars á Facebook – HÉR

&
Trendnet á Facebook – HÉR

SUNNUDAGS INNBLÁSTUR

Skrifa Innlegg

2 Skilaboð

  1. Hilrag

    8. March 2016

    ég vona að þú sért líka búin að sjá Factory girl með henni!!

    og þessi blússa er mjög elgunnars-leg ;)

    x