fbpx

SHOP: SUMARKLÆÐI

MUST HAVESHOP

Ég tók saman “musthave” dress fyrir sumarið til að sýna ykkur.
Það þarf ekki alltaf að leita langt til að að negla lúkkið. Í sumar klæðumst við hvítum t-shirt, Rayban Aviator gleraugu á nefið, gröfum við upp gömlu góðu Levi’s gallabuxurnar í fallegum þvotti og berum támjótt á fótum.
Þannig verðum við set og safe að mínu mati.

Basic er best –

dress_ss15Ég er svo lítill pælari þegar kemur að naglalakka merkjum, ég var því glöð að sjá að það sem ég keypti síðast var frá Essie sem hefur verið svo mikið lofað á Íslandi uppá síðkasti. En það er komið í sölu á klakanum í fyrsta sinn eftir mikla bið. Þetta er sá “litur” sem er á mínum nöglum núna: It’s in the bag.

Buxur: Levis 501 / Spútnik
T-Shirt: SUIT / GK Reykjavik
Sólgleraugu: RayBan Aviator / Augað
Skór: ZARA
Naglalakk: ESSIE

Happy shopping! .. og gleðilegt sumar.

xx,-EG-.

 Elísabet Gunnars á Facebook – HÉR
&
Trendnet á Facebook – HÉR

GLEÐILEGAN MÆÐRADAG

Skrifa Innlegg

Skilaboð 1

  1. Björk

    15. May 2015

    Hæ Elisabet, eru bolirnir þínir fra Moss enþá í sölu?