fbpx

SHOP: AÐRIR SKÓR

SHOP

imageNýlega keypti ég mér 2X ný skópör frá &OtherStories. Báðir ætlaðir til fínni tilefna og hvert par með sinn sjarma. Ekki skemmdi verðið fyrir en ég fékk þá á 2 fyrir 1 – báðir á 50% afslætti.

photo image-1 image-2
Skemmtilega ólíkir!

Sænsku snillarnir kunna að hanna skó – hér er sönnun fyrir því. Úrvalið er mikið!

 .. er ekki bráðum að koma helgi?
Nú þarf maður að fara að pæja sig upp!

xx,-EG-.

  Elísabet Gunnars á Facebook – HÉR
&
Trendnet á Facebook – HÉR

NIKE X ANDREA

Skrifa Innlegg

2 Skilaboð

  1. Anna

    21. May 2015

    Hvernig er að labba í þeim? hef heyrt að other stories skórnir séu svo óvandaðir og óþæginlegir.
    Er að fara til Svíþjóðar og svo mikið af fallegum skóm en vil ekki kaupa ef þeir eru óþæginlegir.
    Review óskast :)

    • Elísabet Gunnars

      21. May 2015

      Sæl Anna :)
      Þessir eru mjög þæginlegir miðað við snið. Þessir með teygjunni að framan voru stífir til að byrja með en ég gekk þá til hér heima og fór í þeim út eitt kvöld sem gekk vel. Báðir leður sem gefur eftir.
      Ég hef brennt mig á því að kaupa frá þeim óþæginlega skó – en þar eins og annarsstaðar. Gangi þér vel og happy shopping!