fbpx

SHOP

SHOP

Ég elska þegar að verslanir eru virkar á andlitsbókinni. Fyrir viðskiptavininn er svo gott að geta fylgst með úrvalinu og vitað þannig hvort að það sé þess virði að gera sér ferð á staðinn.
Líka fyrir mig, sem að bý í útlöndum, að ég hafi tök á því að kaupa af íslenskum verslunum.

Þessi look gripu mig –
Ég held að ég verði að gefa mér tíma í smá búðaráp á morgun !Frá GK Laugarvegi.

xxx,-EG-.

LÍFIÐ

Skrifa Innlegg