Ég hef lengi ætlað að deila með ykkur uppáhalds i-pad blaðinu mínu, self service magazine – því franska lúxus tímariti. Blaðið sem að er einnig gefið út á pappír(4x á ári), lifnar við á i-padinum og er uppsetningin ótrúlega vel heppnuð á því nútímaformi.
Skemmtilegt og töffaralegt sem að á sama tíma inniheldur “high fashion”.
Í appstore getur maður náð í gömul tölublöð ókeypis sem að er frábær þjónusta !! Ég er með síðustu 3 tölublöðin (#33 #34 #35) og bíð þessa dagana spennt eftir tölublaði #36 sem að er örugglega mjög væntanlegt.
Ég læt fylgja með lítil dæmi úr þrem af lifandi myndaþáttum síðasta tölublaðs (#35).
Hreyfingar gera svo mikið fyrir stemningu myndanna.
[iframe src=”http://player.vimeo.com/video/34029241?title=0&byline=0&portrait=0&color=ffffff” width=”601″ height=”338″ frameborder=”0″ webkitAllowFullScreen mozallowfullscreen allowFullScreen]
Claudia Schiffer geislaði í einum þeirra:
[iframe src=”http://player.vimeo.com/video/38212006?title=0&byline=0&portrait=0&color=ffffff” width=”601″ height=”338″ frameborder=”0″ webkitAllowFullScreen mozallowfullscreen allowFullScreen]
[iframe src=”http://player.vimeo.com/video/38211296?title=0&byline=0&portrait=0&color=ffffff” width=”601″ height=”338″ frameborder=”0″ webkitAllowFullScreen mozallowfullscreen allowFullScreen]
[iframe src=”http://player.vimeo.com/video/38211964?title=0&byline=0&portrait=0&color=ffffff” width=”601″ height=”338″ frameborder=”0″ webkitAllowFullScreen mozallowfullscreen allowFullScreen]
Og Arizona Muse gefur okkur pínulítið sumar, hér:
[iframe src=”http://player.vimeo.com/video/38836832?title=0&byline=0&portrait=0&color=ffffff” width=”601″ height=”338″ frameborder=”0″ webkitAllowFullScreen mozallowfullscreen allowFullScreen]
[iframe src=”http://player.vimeo.com/video/38906338?title=0&byline=0&portrait=0&color=ffffff” frameborder=”0″ width=”601″ height=”338″]
[iframe src=”http://player.vimeo.com/video/38651001?title=0&byline=0&portrait=0&color=ffffff” width=”601″ height=”338″ frameborder=”0″ webkitAllowFullScreen mozallowfullscreen allowFullScreen]
Hér er hægt að skoða myndasöfn úr gömlum tölublöðum fyrir áhugasama.
Er ég kannski alveg að missa mig í “uploadi”?
Ég næ bara svo ótrúlega góðri tengingu við þessar guðdómlega útfærðu tískumyndir
Vonandi var þetta ykkur einnig til innblásturs …..
Góðar stundir,
xx, -EG-
Skrifa Innlegg