fbpx

SELETTI´S: HYBRID COLLECTION

HOMELANGAR

Smellti þessum myndum í gær þegar þetta skemmtilega stell varð á vegi mínum. Ég hef aldrei séð þetta áður en heillaðist strax af sjarmerandi vintage lúkkinu.

 

photo

Fór í smá rannsóknarvinnu um Seletti’s og komst að því að í þessari hönnun mætast austurlöndin og vesturlöndin. Þetta ítalska fyrirtæki leyfir þannig tveim mismunandi menningum að mætast og kemur það mjög skemmtilega út. Annar helmingurinn af hverri vöru kemur frá austri og hinn frá vestri.

Gefur borðhaldinu líf og lit – veit ekki hvort ég myndi týma að borða af þessum listmunum.

photo 2

photo 4photo 3

 

Langar …

xx,-EG-.

Í GÆR

Skrifa Innlegg

3 Skilaboð

 1. Andrea Röfn

  21. October 2013

  Þessir eru ekkert smá fallegir

 2. Íris Björk

  27. October 2013

  Ohh geggjað! Eða mér finnst allavega hugmyndin algjör snilld – búið til úr tveim tveimur mismunandi diskum eða hvað?

  • Elísabet Gunnars

   28. October 2013

   Já einmitt :)