ALEXANDER WANG X H&M
Í fréttum er þetta helst!! Ungi og hæfileikaríki Alexander Wang er næsti samstarfshönnuður H&M flaggskipsins (!) Wang mun þar feta í fótspor Isabel Marant, MMM, Karl Lagerfeld, Stella McCartney og fleiri nafna sem áður hafa tekið þátt í samskonar samstarfi með verslunarkeðjunni. Alexander Wang er einn sá vinsælasti í hátískunni í dag og…
Skrifa Innlegg